Fann Inngang að tónfræði eftir Hallgrím Helgason við uppröðun á safninu í morgun. Var smástund að átta mig gegnum syfjuna að ekki myndi þetta vera sjálfur Rex spiriti temporae. Seisei. Eignaðist í gær Gráskinnu hina meiri, bæði bindi, skrifaða af hinum mestu meisturum Íslandssögunnar, þeim Sigurði Nordal og Þórbergi Þórðarsyni, en Kári keypti hana fyrir […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Úr daglega lífinu