Upprisukvöld Nykurs

Hér má lesa fréttatilkynningu um viðburðinn í Tímariti Máls og menningar. Sömuleiðis hér á Tíuþúsund tregawöttum, Ljóð.is og hér á vefriti Torfhildar, félags bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands.

Annað kvöld verður svo spilað viðtal við einn okkar Nykursmanna, Emil Hjörvar Petersen, í Víðsjá. Á það má hlusta á netinu eftir að heim er komið.