Ætti ég bláa skútu
þá
sigldi ég burt
strax í dag
Til þess að komast
sem fyrst
aftur
hingað
-úr bókinni Stokkseyri e. Ísak Harðarson.
Ætti ég bláa skútu
þá
sigldi ég burt
strax í dag
Til þess að komast
sem fyrst
aftur
hingað
-úr bókinni Stokkseyri e. Ísak Harðarson.
Lokað er á athugasemdir.
Þessi maður hefur verið afvegaleiddur, ég prófaði að búa á Stokkseyri og myndi glöð byggja heila skútu úr tannstönglum til þess að þurfa aldrei að koma þangað aftur. Amk. Til að búa þar.
Það skiptir ekki máli hvað höfundur hafði í huga. Ímyndaðu þér að ljóðið fjalli ekki um Stokkseyri, þá sérðu það sem ég sé.