Daily Archives: 6. ágúst, 2006

Sunnudagur á Prikinu 2

Það eru óendanlega margar leiðir sem ég hefði getað farið við að skrifa síðustu færslu, samt varð þessi nálgun ofaná. Hvers vegna ætli það sé? Sit núna á Prikinu við yfirferð á handriti. Ekki til að drekkja sjálfum mér í tilgerð, heldur vegna þess að enn hef ég ekki hunskast til að kaupa mér kaffivél. […]