Tölti í bæinn um tvöleytið í gær eftir einfaldan Bogart og þrefaldan Robbie Dhu í klaka, þrátt fyrir fögur fyrirheit um allt annað, og hitti svo mikið af fólki að ég er ennþá með harðsperrur í handabandshönd og vörum. Hitti meðal annars fyrrum bekkjarsystur og tókst að gera tvo fylgisveina hennar afar afbrýðisama með kossákinnaflensi […]
Categories: Kaffi og te,Úr daglega lífinu