Daily Archives: 14. ágúst, 2006

Veikindi og strætó 2

Fór veikur heim úr vinnunni í dag, eftir að hafa hlaupið með nýmótteknar bækur í fanginu inn á klósett að kasta upp. Sök sér svosum, en vanlíðanin var viðvarandi svo líklega hefði ég gert minna gagn en ógagn hefði ég hangið lengur. Að sjálfsögðu lenti ég á sindsyg sumarafleysingabílstjóra. Þá vill oft myndast sérstakur samhugur […]