Daily Archives: 22. ágúst, 2006

Á eyrinni 1

Sit með Alla inni á kaffihúsinu Langa Manga á Ísafirði. Ferðin hingað hefur fráleitt verið klakklaust ævintýri. Ef ekki væri fyrir hjálpsemi ókunnugs snillings í Þorskafirði er óvíst hvar við værum staddir í dag (í engu er þessi mynd ýkt, hún er tekin á vestfjörðum). Annað sem vert er að minnast á er að ferðin […]