Daily Archives: 7. september, 2006

Online literair tijdschrift 2

Mikil var undrun mín að komast að því að ég gat lesið ljóðin hans Andra Snæs á hollensku. Stiklurnar um hann neðar á síðunni eru jafnvel auðskildari. Beini tengillinn virkar ekki af einhverjum sökum, en hægt er að finna þetta gegnum tengil merktan „poëzie“.

IPA 1

Og hönd Drottins laust niður Árnagarð og tortímdi, og þaðan dreifðust hljóðfræðingarnir of víða veröld, svo enginn skildi lengur hvers annars hljóðtákn.