Við Bjössi tókum daginn snemma og fórum á Bókhlöðuna, sem væri ekki áhugaverð frásögn nema fyrir eitt (nema ef það þykir áhugavert að ég hafi eytt fimm klukkutímum tæpum í samfelldan lestur á íslenskum framburðarreglum). Um eittleytið fórum við út í Björnsbakarí að friða meltingarfærin og virðast spakir á sama tíma. Sjálfur var ég svo […]
Categories: Úr daglega lífinu