Daily Archives: 15. september, 2006

Hefndir og vígaferli 0

Ég stóð í sakleysi mínu og reykti út um stofugluggann þegar stórum skugga bregður yfir mig. Þegar mér varð litið upp missti ég hreinlega vindlinginn af undrun: Þar var komin sú stærsta geitungsskepna sem ég hef á ævi minni séð. Geitungur dauðans, með hefnd. Ég reyndi að blása ófreskjunni burt en það hafði ekki nema […]