Daily Archives: 16. september, 2006

Geitungar og kaffi 2

Vísindaferð í gær. Kynntist nokkrum íslenskunemum á kostnað of mikillar drykkju. Var því kominn heim klukkan tíu, nýtt met þarmeð slegið. Dreymdi geitunga og undarleg ferðalög. Vaknaði í fremur ankannalegu ástandi og hélt út á svalir að drekka kaffi í góða veðrinu. Uppgötvaði fljótlega vissan árstíðabundinn vanda við að hafa tré vafin um svalirnar, geitungafjöld. […]