Daily Archives: 20. september, 2006

Haust 2

Alltaf kvíði ég haustinu jafn mikið. Það er ekki fyrr en það er komið að ég átta mig aftur á því að það er mér alveg jafn kært og hinar árstíðirnar.