Fyrst þegar ég las um hin tilvonandi Edduverðlaun tókst mér að misskilja fréttina svo hrapalega, að lengi á eftir taldi ég þau væru nefnd eftir Eddu Björgvinsdóttur. Fannst mér það temmilega viðeigandi. Einhverju seinna kom á daginn að verðlaunin heita eftir einhverri allt annarri Eddu. Ég gaf „Akademíinu“ smá kredit fyrir það. Á móti kemur […]
Categories: Hugleiðingar