„Það sem flestir segja er að ástandið varðandi pyntingar í Írak sé algerlega stjórnlaust, ástandið er svo slæmt að margir segja það verra en það var í valdatíð Saddam Husseins.”
–-mbl.
Og valdbeiting er aldrei leiðin til lausnar, aðeins til upplausnar.