Það hefur verið alveg afskaplega fallegur dagur í dag þótt hann hafi í mínu tilfelli mest farið í að jafna mig eftir dúndurskemmtilegt gærkvöld. Hitti bróður minn á kráaröltinu, en honum hlotnaðist á dögunum sálfræðingsstaða á Hellu. Rökræddi við kantískan heimspekinema sem komist hafði að þeirri niðurstöðu að siðferðislega réttar aðgerðir væru þær sem framkvæmdar […]
Categories: Úr daglega lífinu