Daily Archives: 8. nóvember, 2006

Tempus fugit 0

Ég get svarið að Hallgrímur Helgason starði glottandi á mig úr bifreið sinni þegar ég gekk í skólann. Ekki veit ég hvað það átti að fyrirstilla. Leiðinlegt var veðrið á bakaleiðinni. Vissulega fagna ég snjókomu, en slydduél eru annar og meiri viðbjóður en orðið sjálft gefur til kynna. Helgin fer í hljóðkerfisfræði. Tempus fugit.