Daily Archives: 2. desember, 2006

Uppboðshúsið í eyðimörkinni 2

Undarleg tilfinning þegar strætóbílstjórinn yfirgaf vagninn orðalaust og hljóp inná Grandakaffi í andlega yfirhalningu. Einn inni í vagninum sat ég og horfði yfir höfnina á borgina hinumegin. Skrítið að ég hafi aldrei tekið eftir því áður að Grandinn stendur eiginlega utan þéttbýlis. Reykur sté upp frá borginni hér og hvar, datt ekkert í hug því […]