Daily Archives: 8. desember, 2006

Njólubaugur 0

Njólubaug bar við himin undan mánaskini rétt í þessu. Engin þökk sé Vísindavefnum fyrir að geta ekki svarað því til hvort njólubaugar séu möguleg fyrirbæri í náttúrunni. Þeir eru það, hef ég nú fyrir satt. Sá sem ég sá leit út eins og sá á myndinni við færsluna. Mig hins vegar dauðlangar að sjá svona.