Daily Archives: 21. desember, 2006

Dvalarhorf lífs míns 1

Ég fann frábært ráð við andvökum: Maður telur upp prímtölur í huganum uns maður sofnar. Þetta er að vísu ekki fullreynt, mér fannst hugmyndin svo góð að ég hætti að telja svo ég gæti bloggað um það. En ég get svo svarið það, að mig er þegar tekið að syfja! Vona annars að þetta fárviðri […]