Ef þú horfir nógu lengi í hyldýpið, þá horfir hyldýpið tilbaka á þig.
Moggabloggarar tjá sig um fréttir, Mogginn kommentar á moggabloggið tilbaka.
Nú er þess aðeins að bíða að moggabloggið kommenti á moggafréttina um moggabloggið og mogginn geri frétt um það.
sjálfhverfan í algleymingi…
Ég raunar les síðu veðurfræðingsins, mér finnst hún fróðleg og fín. En þetta hlýtur að vera íslandsmet í eipi.