Daily Archives: 14. janúar, 2007

Kyrrðin 2

Þegar maður horfir út yfir fannbreiðuna á sunnudagsmorgni finnst manni eins og aldrei aftur muni orð verða sögð.