Sannarlega eru danskir dagar, og ekki aðeins í Hagkaupum. Í hönd fer át alvöru dansks lasagne, eins og hin danska herraþjóð eldaði fyrr á öldum, hverju skolað verður niður með Slots, uppáhaldsöli sérhvers sanns konungsholls Dana. Ekki síst vegna þess hversu ódýr hann er. Carlsbergrónar verði dæmdir landráðamenn og skotnir. Það er dálítið sérstakt, svo […]
Categories: Hugleiðingar,Úr daglega lífinu