Daily Archives: 1. apríl, 2007

Í Suðursveit 9

Helginni varði ég á Hala í Suðursveit. Það var ferð sem seint mun líða mér úr minni, enda ekki á hverjum degi sem sveitarómantík sameinast epísku fylleríi. Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki Þórbergsseturs, fyrir að takast alltaf jafnvel upp við að draga fram bláa litinn í augum mér, svo og að sjálfsögðu honum Svavari, fyrir […]