Daily Archives: 26. júlí, 2007

Hafnarfjörður 14

Ég dey. En hérna er ég. Ég kveð Öldugötuna með þjósti, í tuttugu kílómetra fjarlægð frá næsta (almennilega) öldurhúsi sem ekki er troðfullt af víkingabastörðum, þótt slíkt lið fyrirfinnist líka í Reykjavík. Ég hef pönkast mjög undan þeirri ráðstöfun að flytja hingað og gert því skóna að í stað Esjunnar fengi ég Keili útum stofugluggann. […]