Daily Archives: 8. ágúst, 2007

Aldamótabíllinn Dísa 7

Nokkurnveginn svona lítur hún út, Aldamótabíllinn Dísa, sem nú sinnir því hlutverki að ferja mig yfir dauðafljót Íslands, Garðabæinn, á leið minni til vinnu. En karlmenn eiga kvenkyns bíla, svo eðli málsins samkvæmt gat bifreiðin ekki heitið Karon. Númeraplatan er SI x, þarsem SI stendur fyrir Sovét Ísland og talan fyrir þann fjölda öreiga sem […]