Daily Archives: 19. september, 2007

Dagsferðin 17

Áðan skrapp ég í IKEA og var í tvígang spurður hvort ég hefði ekki hugleitt að koma aftur til starfa. Þegar ég sagðist vera ánægður á bókasafninu uppskar ég sama svar í bæði skiptin: Jaaaá, alveg rétt. Þú varst alltaf svo mikið fyrir svoleiðis! Gekk ég út án stóráfalla fyrir budduna og þykist ég nú […]