Daily Archives: 6. október, 2007

Rannsóknir á hvítusvipmótun 1

Ég mæli með því við alla að kynna sér hvernig þeir geti átt beinan þátt í að rannsaka lækningu á krabbameini, parkinsons o.fl., án þess að gera neitt. Gunnar J. Briem bendir á forrit sem hægt er að sækja, sem nýtir vinnsluminni sem annars færi forgörðum, til þess að vinna úr gögnum sem það sækir […]