Daily Archives: 31. október, 2007

Bókmenntaþátturinn Garðskálinn 6

Garðskálinn er kominn til að vera, við Jón Örn höfum samstillt huga okkar að því marki að fegra grunngildi íslensks bókmenntasamfélags, að hífa upp fagurfræðina, að bjarga samfélaginu gegnum listfengi! En umfram allt, að vera bóhem. Þátturinn hefur nú gengið í langt á eina viku við töluverðar vinsældir allra áhorfenda, og því kynnum við með […]