Daily Archives: 7. nóvember, 2007

Inn aldni bóhemus 2

Ef hún amma mín hefði séð mig svona líka huggulegan og heimilislegan að prófa nýja vöfflujárnið frá vinnufélögunum, mælandi út deigið með bjórglasi. Mér fannst það liggja beint við, ef mæla þarf fimm desilítra af vatni þá er bjórglas langhentugast, og í raun alveg sjálfstæð mælieining. Á meðan þessi orð eru rituð mallar kaffið á […]