Daily Archives: 14. nóvember, 2007

Heimasíða Garðskálans 3

Ég vek athygli á að Bókmenntaþátturinn Garðskálinn (smellið á tengilinn) hefur eignast sína eigin heimasíðu sem finna má í tenglasafni hér efst hægra megin. Þar má nálgast alla þætti Garðskálans hingað til sem hér eftir. Þar eru einnig tilvitnanir í fólk sem kunni að meta framtakið, allt frá framúrstefnunni í Finnlandi til lífskúnstnera á Spáni. […]