Daily Archives: 16. nóvember, 2007

Þriðji þáttur Garðskálans!! 1

Þriðji þáttur Garðskálans er kominn! Húrra! Í þessum þætti tókum við Jón fyrir póstmódernisma. Nokkur bið varð á vinnslu þáttar vegna slagsmála sem fylgdu í kjölfar upptaka (og á meðan). En hann hefur nú loks verið sendur út. Bókmenntafræðingurinn knái (og ekkisens blaðasnápurinn sem aldrei sér Rassopúlos í friði), Ásgeir H Ingólfsson, var meðal tilraunaáhorfenda. […]