Daily Archives: 24. desember, 2007

Aðfangadagsmorgunn 5

Ekki tókst mér að sofa meira en þrjá tíma í nótt. Er búinn að fá nóg af þessum svefnörðugleikum, þetta er afleitt. Ég hins vegar vaknaði við almennilega jólasnjókomu, þannig að mér varð að einhverjum óskum. Christmas Song í flutningi Nat King Cole er kannski ekki lag til að hlusta á að nóttu til, en […]