Daily Archives: 25. desember, 2007

Að geta ekki lagt frá sér bók 3

Nei, þetta er engin ævisaga. Þetta er portrett. Mér finnst ótrúlegt að ég hafi ekki séð þetta fyrr: Pétur Gunnarsson er snillingur.

Gjafir 2

Ég fékk ansi hugvitssamlegar gjafir frá vinum og vandamönnum í kvöld, nema ég sé bara einfaldari en ég gef mig út fyrir að vera, þó líkast til sé það hvort tveggja. Venju samkvæmt geri ég úttekt, með þökkum til allra. ÞÞ í fátæktarlandi eftir Pétur Gunnarsson: Fyrir mann sem eitt sinn í gamni sínu miðaði […]