Daily Archives: 10. janúar, 2008

Og verkefnastaflinn vex … 0

Til að fagna töluvert hærri launatékka þann 1. mars næstkomandi keypti ég Skáldið á daginn eftir Jóhamar. Varð að sjá um hvað þessi mærðargeðveiki snerist, og ég verð að segja að ég er sammála flestum dómum. Er hálfnaður með bókina í fyrsta holli og það sem ég hef hingað til lesið er stórgott. Þann fyrsta […]

Lífsgæðavændið heldur áfram 2

Góðir hlutir gerast einhvernveginn. Á dögunum samdi ég við ýmsa lánadrottna sem reyndar voru svo skilningsríkir að þeir buðust til að lána mér enn meiri peninga. Hafði nú vaðið fyrir neðan mig í þetta skiptið. Á sama tíma falaðist ég eftir meiri vinnu hjá Borgarbókasafni en var heldur vonlítill. En símtal sem ég fékk nú […]