Daily Archives: 21. janúar, 2008

Grautur 11

Á meðan ég gerðist „myndarlegur“, eins og amma mín segði, og mallaði grjónagraut alveg sjálfur eftir hvatningu Baunar, sem einnig er móðir langtímaskólasystur sem er sigurskáld – sem var vel ætur í þokkabót og rúmlega það! – var nýr meirihluti myndaður í borginni. Einn fór út í kjölfar spillingarmáls, sá næsti í kjölfar jakkafatakaupanna ógurlegu. […]