Daily Archives: 6. febrúar, 2008

Þessi bók er ekki þessi bók 0

Í desembermánuði 2007 barst Garðskálateyminu skeyti frá innherja á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Efni skeytisins var trúnaðarmál, en okkur er sama enda varðar þetta þjóðaröryggi! Svo virðist nefnilega vera sem einhver hafi laumað dularfullri fölsun af bók eftir Italo Calvino inn á bókasöfn og bókabúðir landsmanna, jafnvel í von um að vænkast sjálfur af vinsældum annars manns! […]

Mölin 0

Er í litlum kofa á mölinni, hringi stutt, langt, stutt, held símtólinu við eyrað og bíð; heyri smelli frá tólum sem eru tekin upp og surg í krakkanum, lágværan andardrátt, þrusk frá lófa sem er haldið yfir, fjarlæga ræskingu, og svarað með lágu hallói. Allir í þorpinu eru að hlusta og ég veit að öll […]