Daily Archives: 1. mars, 2008

Árshátíð, fílólóg, treflar 0

Í gær var haldin árshátíð Mímis í Reykjavíkurakademíunni. Þar var ég víttur fyrir að reyna við kvenmenn og meina eitthvað með því og þurfti því að kneifa mjaðarhorn. Stúlkan á undan mér var einmitt vítt fyrir að reyna við karlmenn og meina ekkert með því. Ekki veit ég hvort meintar viðreynslur sköruðust, en vinkona mín […]