Daily Archives: 12. mars, 2008

Af viðbjóðslegum endurútgáfum 10

Í dag hefði Þórbergur orðið 120 ára. Í tilefni þessa merkisafmælis hefur Mál og menning ráðist í að endurútgefa höfundarverk hans í forljótum kiljuóskapnaði. Þegar eru komnar út Bréf til Láru og Steinarnir tala – sem er skrýtið því síðarnefnda er hluti af stærra verki sem væri nærri lagi að gefa út í einni bók. […]

Bókalistinn 0

Ég hef enn á ný uppfært bókalistann og einfaldað flokkakerfið. Að þessu sinni hverfast breytingarnar sérstaklega um flokkinn fornrit/miðaldabókmenntir og svo ævisögur, þótt einhverjar viðbætur megi finna í hverjum flokki, ekki síst ljóðunum. Ef eitthvert ykkar á eitthvað af þessu á reki – þótt sérstaklega sé það hæpið um miðaldabókmenntirnar, enda hreint ekki ókeypis bækur […]