Daily Archives: 13. mars, 2008

Af fiðurfénaði 2

Ég er orðinn þreyttur á að útskýra fyrir fólki að ég borði ekki kjúkling. Það má allt eins útskýra fyrir mér hvers vegna ég eigi að borða kjúkling. Í langflestum tilfellum finnst mér hann viðbjóðslegur á bragðið, en ég er ekki endilega viss um að það sé fuglinum að kenna. Alvarlegri hlutir geta þó farið […]