Eldri kona: Af hverju skrifar hann svona langar bækur? Bókavörður: Hver? Eldri kona: Haraldur Bessason. Bókavörður: Æi, þú veist. Svona náttúrulýsingar og … Eldri kona: Ooh, jæa. Er hann ennþá á lífi heldurðu? Bókavörður: Hver? Eldri kona: Haraldur Bessason. Bókavörður: Ja, nú ve … Eldri kona: Æ, hann er sjálfsagt einhversstaðar þarna á mörkunum. Bókavörður: […]
Categories: Úr daglega lífinu