Daily Archives: 21. apríl, 2008

Vika bókarinnar 2

Mér hrýs hugur við þeirri tilhugsun hvað yrði um bókmenntir ef ekki væri fyrir viku bókarinnar. Hver ætli verði bók bókarinnar í ár? Eða það sem meira er um vert: hversu margir koma til með að lesa hana?