Vika bókarinnar

Mér hrýs hugur við þeirri tilhugsun hvað yrði um bókmenntir ef ekki væri fyrir viku bókarinnar. Hver ætli verði bók bókarinnar í ár? Eða það sem meira er um vert: hversu margir koma til með að lesa hana?

2 thoughts on "Vika bókarinnar"

  1. Krissaosk skrifar:

    Hey ég sé að þú ert með linkað á James Randi. Svaka töffari. Þú ættir að tékka á Richard Wiseman. Hann kemst upp með að rannsaka húmor, fjöldadeit og heppni því hann heldur sig við rétta aðferðafræði. Ég held þú hefðir gaman af honum fyrst þú hefur gaman af Randi.

  2. Randi er átrúnaðargoð. Wiseman tékka ég á, takk fyrir það.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *