Daily Archives: 25. apríl, 2008

Altstadt bei Nacht 0

Fékk áðan í hendurnar eintak af tímaritinu Neue Rundschau. Þar er ljóð eftir mig í þýðingu Kristofs Magnussonar, meðal annarra í, innan í grein um Nykur. Á raunar eftir að lesa greinina því miðaldabókmenntir eiga hug minn allan um þessar mundir. En ég er ánægður með þýðinguna.