Altstadt bei Nacht

Fékk áðan í hendurnar eintak af tímaritinu Neue Rundschau. Þar er ljóð eftir mig í þýðingu Kristofs Magnussonar, meðal annarra í, innan í grein um Nykur. Á raunar eftir að lesa greinina því miðaldabókmenntir eiga hug minn allan um þessar mundir. En ég er ánægður með þýðinguna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *