Töff

Það er voðalega erfitt að finna sig skyndilega í félagsskap fólks sem maður á ekki í reglulegum samskiptum við og koma inn í umræður sem maður hefur engar forsendur til að taka þátt í. Þá er hægt að sitja og þegja sem er hreint ekki töff, eða laumast burtu sem er heldur ekki sérlega töff. Þá er nú ágætt að ég legg mig ekki mikið eftir að vera töff.

2 thoughts on "Töff"

  1. Avatar Hjördís Alda skrifar:

    Ég er sammála þér. Nema ég legg mig eftir því að vera töff en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þá ýmist þegi ég eða laumast á brott svona yfirleitt.. Gaman annars að rekast á þig í dag 🙂

  2. Já, sömuleiðis bara. Við þurfum að gera meira af því að rekast hvort á annað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *