Daily Archives: 15. maí, 2008

Að átt hafa og misst 2

Mér tókst ekki að klúðra fermingarveislu Andreu frænku minnar á dögunum með nærveru minni einni eins og ég ályktaði fyrirfram hér „á blogginu“. Reyndar var veislan alveg frábær og ég hafði talsverða ánægju af þrátt fyrir flensueinkennin sem börðust innra með mér allan tímann. Þau voru horfin daginn eftir. Sumt fólk segir að það sé […]