Daily Archives: 16. maí, 2008

Að nóttu 0

Bjóst hálft í hvoru við að það snjóaði fyrir utan stofugluggann þegar ég gekk fram á leið minni inn í eldhús. Bara venjuleg maínótt. Reif soltinn upp ísskápinn í leit að langlokunni sem hafði hvílt þar hálft síðasta árþúsund. Hana var hvergi að sjá. Andskotinn, hugsaði ég. Mannfjandinn er alltaf einu skrefi á undan mér. […]