Daily Archives: 11. júní, 2008

Öryggið uppmálað 4

Ég er farinn að halda að svefntruflanirnar mínar tengist dægursveiflum – ekki nauðsynlega árstíðaskiptum, heldur sirkadíska rytmanum svo ég sletti. Ef ég fer að sofa á skikkanlegum tíma hrekk ég undantekningalaust upp kortéri til hálftíma seinna og sofna ekki aftur fyrr en nokkrum tímum síðar í fyrsta lagi. Hinsvegar get ég sofið heilu dagana eins […]