Daily Archives: 19. júní, 2008

Kenningin fallvalta hreina 2

Kvöldið eftir að ég svaf í bíl síðastliðna helgi átti ég í rökræðum um listhugtakið í útskriftarveislu í Fossvoginum, eða öllu heldur hélt stúlka nokkur því fram að sá verknaður að nota saur til sköpunar – nánar tiltekið í innsetningar – umræðan barst ekki til annarrar notkunar saurs, svo sem í stað málningar á hreinan […]