Daily Archives: 3. júlí, 2008

Paul Ramses – taka tvö 1

Íslensk yfirvöld ráku úr landi pólitískan flóttamann sem hafði það eitt sér til saka unnið að bjóða sig fram til bæjarstjóra Nairóbí. Hann tapaði þeim kosningum og óttast er að hann verði myrtur við komuna „heim“ vegna stjórnmálaþátttöku sinnar. Ekki aðeins á hann konu og barn hér heima heldur hefur hann einnig unnið sem sjálfboðaliði […]

Paul Ramses Oduor 10

Þá hefur ríkisstjórninni tekist að senda manneskju út í opinn dauðann. Ég sendi bæði dóms- og utanríkisráðherra bréf að forskrift Hauks Más (sjá einnig Brissó), en auðvitað svara þau ekki almúga með sínar ómerkilegu hvatir. Og hvar eru fjölmiðlar? Hvers vegna er ekki allt vitlaust? Ég er þess reyndar fullviss um að það verða mótmæli […]